Valkostir við innritun
Alþjóðlega vottað Markþjálfanám - fyrir alla sem eru tilbúnir í víðtæka persónulega stefnumótun og vilja læra að hjálpa öðrum að sigra sjálfan sig á sama tíma!
Markþjálfunarnám Profectus er bæði hagnýtt og þroskandi nám bæði fyrir þá sem vilja nýta sér markþjálfun í starfi sínu og þá sem hyggja á alþjóðlega vottun sem sjálfstætt starfandi markþjálfar. Námið er haldgóð viðbót við alla þá menntun og/eða reynslu sem þú hefur. Markþjálfun er ein áhrifaríkasta leiðin sem um getur til að skapa meiri vöxt og til að auka árangur. Lykilhlutverk markþjálfa er að vera ávalt og í senn styðjandi og áskorandi við að hjálpa fólki að ná markmiðum sínum og ganga í gegnum breytingar.
- Kennari: Ingunn Helga Bjarnadóttir
- Kennari: Geirlaug Bjönsdóttir
- Kennari: Örn Haraldsson
- Kennari: Ingvar Jónsson